Vitinn

Ljósmyndafélag, Akranesi

Afmælsfundur 19. febrúar

Félagið er 5 ára um þessar mundir. Næsti félagsfundur er fimmtudaginn 19.febrúar kl. 20 í aðstöðunni okkar að Suðurgötu 108

Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi opnaði ljósmyndasýningu á Vökudögum 2015, við það tækifæri var félaginu afhent menningarverðlaun Akraneskaupstaðar árið 2015.

Nokkrar myndir frá uppsetningu sýningar og opnun.Ljósmyndabók Vitans

Nú er starfið á árinu 2015 hafið.  Fundardagatal er á dagskrársíðu.

Fréttir

Nýtt efni á heimasíðu

Vinna við heimasíðuna er í fullum gangi.  Settum inn fræðsluefni undir flipanum "Fræðsla".

Helstu viðburðir framundan

Nokkur eintök af ljósmyndabók Vitans eru ennþá til. Fyrstir koma fyrstir fá.

Bókina prýða 76 glæsilegar ljósmyndir eftir 38 ljósmyndara. Verð bókarinnar er 3500,-kr.

Tilvalin bók til gjafa.

Vitinn á öðrum miðlum

​​​Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi er með ljósmyndasýnigu á Vökudögum. Sýningin er að Skólabraut 26 -28, Akranesi.


Sýningin opnar föstudaginn 30. október klukkan 19.30. Allir hjartanlega velkomnir.Vökudagar 2015, ​ljósmyndasýning